send link to app

dk One - Léttlausnir


4.0 ( 6240 ratings )
ビジネス
開発者 DK Hugbúnaður
無料

dk One léttlausn er framlenging á hinum ýmsu kerfiseiningum í dk viðskiptahugbúnaði. Kerfið er ætlað fyrir þá notendur sem eru mikið á ferðinni og þurfa að nýta nýjustu tækni til að einfalda vinnu sína við bókhald.

dk One er þróað af dk hugbúnaði.

Verkbókhald
Ætlað fyrir notendur dk Verkbókhaldskerfisins. Hægt er að skrá tíma og kostnað á verk sem færist sjálfkrafa inn í verkbókhaldið. Lausnin hentar stórum sem smáum verktökum sem þurfa mikinn sveigjanleika. Allt viðmót er einfalt og kerfið hraðvirkt.

Samþykktarkerfi
Hægt að samþykkja reikninga sem hafa verið settir inn í samþykktarkerfi dk viðskiptahugbúnaðar.